Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginfjárkrafa
ENSKA
capital requirement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. geta lögbær yfirvöld heimilað fjárfestingarfyrirtækjum, sem hafa stofnfé eins og segir í 9. gr. en sem falla undir eftirfarandi flokka, að leggja fram eigið fé sem er ávallt meira en eða jafnt og samtalan af eiginfjárkröfunum, sem eru reiknaðar í samræmi við kröfurnar í a- til c-lið 75. gr. tilskipunar 2006/48/EB, og fjárhæðin sem mælt er fyrir um í 21. gr. þessarar tilskipunar: ...


[en] By way of derogation from paragraph 1, competent authorities may allow investment firms which hold initial capital as set out in Article 9, but which fall within the following categories, to provide own funds which are always more than or equal to the sum of the capital requirements calculated in accordance with the requirements contained in points (a) to (c) of Article 75 of Directive 2006/48/EC and the amount laid down in Article 21 of this Directive: ...


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
gjaldþolskrafa

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira